Mikill velunnari síðunnar og gamall skólabróðir Ómar Örn Karlsson benti mér á að nú stæði til að gera vel við þetta gamla skip Hér má lesa meira um það mál
Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.