05.01.2015 17:46
NAVIOS BONAVIS
Stórt flutningaskip, NAVIOS BONAVIS, var eitthvað að paufast framhjá landinu um helgina. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar komu auga á skipið á laugardag þar sem það var á hægri ferð í vestur um 70 sjómílur suður af Ingólfshöfða. Skipið er skráð í Panama en er í grískri eigu. Samkvæmt eftirlitskerfunum var það á leið frá Englandi til Kanada. Ekki kom fram hver farmur skipsins er
NAVIOS BONAVIS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
NAVIOS BONAVIS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni