07.01.2015 19:49
Meiri Nostalgía
HVASSAFELL

© söhistoriska museum
Eitt leiguskip lestar ýmiskonar stykkjavörur í New York. Það er cement, sem leiguskipin lesta í Rostock, flest innan við 1000 lestir, enda flytja þau sementið á hinar smærri hafnir hérlendis. Stærri farmar eru fluttir á eigin skipum SÍS. Hvassaftell er nú á leiðinni með sementsfarm frá Rostock og 170 dráttarvélar frá HuII og er það langstærsta dráttarvélasending, sem flutt hefur verið landains á einu skipi. Eru þetta Farmall dráttarvélar, framleiddar á .Englandi"
Og Skipadeild SÍS var með þetta skip LICE MÆRSK á sínum snærum
LICE MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Lubecker í Lübeck Þýskalandi 1927 sem: LICA MAERSK Fáninn var: danskur Það mældist: 2480.0 ts, 4325.0 dwt. Loa: 94.10. m, brd 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1956 AURIGA 1958 MASTER KOMNINOS K. - 1960 TRIAS - 1963 PARAPORTIANI Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipinu hlekktist á og varð til þ 25.10.67 á 05°29´0 S og 39°39´0 A.á leiðinni frá Galati tilJeddah,með farm af sekkjuðu hveiti
LICE MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk