11.01.2015 19:32
Fleiri danir
1955 var mikið um vinnudeilur hérlendis. Líkt og lítur út fyrir í ár Í mars það ár skall á verkfall verkamanna. Dagblaðið Vísir segir frá því 13 apríl að yfir 20 kaupskip og togarar lægju í Reykjavíkurhöfn. Þ.á.m.danska skipið PARIS
PARIS
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Nakskov SV í Nakskov Danmörk 1943 sem: PARIS Fáninn var: danskur Það mældist: 2381.0 ts, 3550.0 dwt. Loa: 92.40. m, brd 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1956 ANNETTE - 1963 TASSIA - 1966 NICOLAOS SARDIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En skipið skemmdist mikið í eldi þ 11- 10-1966 út af Alsír.Og rak á land um tveim sjml frá Ras el Moghreb í Alsír þ 12-10-1966
PARIS
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
PARIS
Skipið var smíðað hjá Nakskov SV í Nakskov Danmörk 1943 sem: PARIS Fáninn var: danskur Það mældist: 2381.0 ts, 3550.0 dwt. Loa: 92.40. m, brd 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1956 ANNETTE - 1963 TASSIA - 1966 NICOLAOS SARDIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En skipið skemmdist mikið í eldi þ 11- 10-1966 út af Alsír.Og rak á land um tveim sjml frá Ras el Moghreb í Alsír þ 12-10-1966
PARIS
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Í texta með myndinni hjá Handels og Søfartsmuseum segir þetta:"S/S PARIS strandet efter brand ud for Algeriets kyst".En það sést vel að þarna ber skipið nafnið PARIS Þarna er eitthvað sem ekki passar
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51