11.01.2015 14:39
Meira ú Eyjum
Enn skulum við líta í Eyjablöðin Í Fylki þ 25 febr 1955 má lesa m.a:
"Norskt skip, Diana, kom hingað á miðvikudag. Lestar skipið hér um 4000 pk. af þurrfiski fyrir Suður-Ameríku markað. Að þessari afskipun lokinni, eru þá aðeins eftir hér um 2000 pk. af Suður-Amerfku fiski, og er þá svo að segja allt farið af fyrra árs fiski."
DIANA
DIANA
"Norskt skip, Diana, kom hingað á miðvikudag. Lestar skipið hér um 4000 pk. af þurrfiski fyrir Suður-Ameríku markað. Að þessari afskipun lokinni, eru þá aðeins eftir hér um 2000 pk. af Suður-Amerfku fiski, og er þá svo að segja allt farið af fyrra árs fiski."
DIANA
© photoship
DIANA
© Sjöhistorie.no
© Rick Cox
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51