12.01.2015 20:32
Vonarstjarnan
5 jan sl voru 60 ár síðan nýkeyptur bátur bættist í flota Eyjamanna.Þá sigldi Einar Sveinn Jóhannesson bát sínum VONARSTJARNAN VE 26 hér inn í höfnina í fyrsta skifti. En Einar o.fl höfðu keypt bátinn til áætlunarferða í Þorlákshöfn. Í þessum ferðum var Einar á VONARSTJÖRNUNNI (stundum kölluð "Mjólkurstjarnan"vegna mjólkurflutninga til Eyja ) allavega þar til Herjólfur I kom 1959.En Einar virðist hafa selt bátinn 1960.
VONARSTJARNAN
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
VONARSTJARNAN
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr safni Tryggva Sig © óþekktur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2554
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 577
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 548814
Samtals gestir: 28170
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 22:13:03