15.01.2015 16:03

Fuglen

Höldum okkur í "Nostalgíunni" aðeins lengur 1955 var þetta skip FUGLEN á vegum Skipadeildar SÍS. Það átti sér nokkuð mikla sögu

Hér heitir skipið FUGLEN

                                                                                                          © Handels- og Søfartsmuseets.dk

Skipið var smíðað hjá Van Diepen í Waterhuizen Hollandi 1951 sem:TOOS  Fáninn var: hollenskur Það mældist: 487.0 ts, 660,0 dwt. Loa: 53,40. m, brd 8,30. m. Þann 24 mars 1954 hvolfdi skipinu fyrir utan Kristjansund í Noregi á leiðinni frá Steinker til Rochester. Með skipinu fórust 5 menn. Það tókst að bjarga skipinu.Og gera það upp Það gekk undir þessum nöfnum: 1954 FUGLEN 1959 RENATA Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána En skipinu sökk 30 sml S Oksöy LH 03-03-1970 á leið frá Lillesand til Rotterdam,með farm af carborundum

Hér heitir það RENATA

                                                                                                             © söhistoriska museum se

Hér má sjá fleiri myndir og lesa meira um slysin, ja fyrir þá sem læsir eru á hollensku
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5165
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195256
Samtals gestir: 8306
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:26:18
clockhere