16.01.2015 21:34
Gudvör
GUDVÖR
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Southwick,Englandi 1928 sem:ST.THERESE Fáninn var: norskur Það mældist: 2780.0 ts, 3720.0 dwt. Loa: 89.30. m, brd 13.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1937 GUDVÖR - 1961 LOUKIA - 1964 MEGISTI Nafn sem það bar síðast undir Panamafána En skipinu hlekktist á 35°33´36 N og 035°44´12 A þ 28-01-1968 á leiðinni frá Port Said til Genoa í ballest Var svo rifið upp úr því 1969
GUDVÖR
© söhistoriska museum se
© Sjöhistorie.no