16.01.2015 12:22
Gyda
GYDA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Skibsværft & Maskinbyggeri í Helsingör Danmörk 1934 sem: GYDA Fáninn var: danskur Það mældist: 1695.0 ts, Loa: 89.10. m, brd 12.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1951 GYDA TORM - 1958 THETIS - 1963 CONTELLA - 1966 APOSTOLIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið þar 1968
Hér heitir skipið CONTELLA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk