16.01.2015 19:45
HINDOO
Hér heitir skipið BRONHOLM
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft og Tørdok í Frederikshavn Danmörku 1925 sem: BRONHOLM Fáninn var: danskur Það mældist: 1350.0 ts, ???.0 dwt. Loa: 77.60. m, brd 11.50. m 1937 var skipið lengt upp í loa: 85.0og mældist 1544.0 ts Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1941 HINDOO Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En 09-09-1944 lenti skipið í árekstri við AUSTRALIA STAR og sökk á 11°00´0 N og 077°57´0 V á leið frá New York til Barranquilla (Colombiu)
BRONHOLM
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© photoship
Skipið var smíðað hjá Harland & Wolff í Belfast N-Írlandi 1935 sem: AUSTRALIA STAR Fáninn var: enskur Það mældist: 11122.0 ts, ???.0 dwt. Loa: 160.20. m, brd 21.50. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami En það var rifið á Englandi 1964
AUSTRALIA STAR