16.01.2015 18:43
Kingman
Hér heitir skipið JUTTA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Helsingør Skibsværft & Maskinbyggeri í Helsingör Danmörk 1934 sem:JUTTA Fáninn var: danskur Það mældist: 1140.0 ts, 2562.0 dwt. Loa: 88.40. m, brd12.1 0. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1941 KINGMAN - 1946 JUTTA DAN - 1956 OLAV ASBJØRN
- 1961 ELVIRA - 1969 NABILAH - 1970 ARWA Nafn sem það bar síðast undir fána Yemen En skipið var hertekið af Ísraeliska hernum við Adabiya, á Suezflóa 05.10.1973 og síðan sökkt í stríðsátökum á milli Israel og Egyptalands í Adabiya Egyptalandi á milli 24.10.1973 og 29.1.1974.
Hér sem JUTTA DAN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk