17.01.2015 17:56
Nortraships
CARMFJELL
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Nylands Verksted í Osló Noregi 1935 sem: CARMFJELL Fáninn var: norskur Það mældist: 1334.0 ts, 2650.0 dwt. Loa: 76.50. m, brd 12.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1950 STALHEIM - 1959 SEAWAKE - 1960 GIUDECCA - 1962 ROSARIO LOFARO Nafn sem það bar síðast undir ítölskum fána en það var rifið þar 1969
CARMFJELL
© Sjöhistorie.no
© photoship
© Sjöhistorie.no
Eftir stríð fekk skipið nafnið STALHEIM
© Sjöhistorie.no