17.01.2015 14:36
Oneida
ONEIDA
© photoship
Skipið var smíðað hjá Detroit SB Coo í Wyandotte,USA 1920 sem:ONEDA Fáninn var:USA Það mældist: 2309.0 ts, ??0 dwt. Loa: 76.50. m, brd13.3. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami En skipinu var sökkt 13-07-1942 sem sjá má hér að neðan
Hér er systur skip ONEIDA ONONDAGA.En Ford verksm.átti bæði skipin um tíma
© photoship