17.01.2015 14:13
WW 2
Þar verða 70 ár í maí síðan seinni
heimstyrjöldinni lauk á N-Atlantshafinu og að öllum líkindum verður
ýmislegt gert til að fagna því.Ég vil af veikum mætti reyna að minnast
skipa þeirra sem fluttu vörur sem við þurftum nauðsynlega á að halda úr
Vesturheimi. Eitt af þessum skipum hét MONTANA

Við eigum að minnast þeirra manna sem sigldu þessu skipum.Íslenskum og erlendum. Venjulega er sagt að upphaf stríðsins hafi verið í Evrópu í kjölfar innrásar Þjóðverja í Pólland þann 1. september 1939 Og Í Evrópu lauk stríðinu með uppgjöf Þjóðverja 8. maí 1945 en stríðið hélt áfram í Asíu þar til Japanir gáfust upp 15. ágúst 1945
Hér heitir skipið PAULA
Hér má sjá allt um þann atburð



PAULA
Við íslendingar misstum yfir tvö hundruð sjómenn að talið er af styrjaldarástæðum. Við mistum þrjú flutningaskip. Þó má þvinga þá tölu upp í fimm ef Gullfoss sem var kyrrsettur í Kaupmannahöfn og Snæfell sem kyrrsett var í Kristianssand eru talin með En þau áttu ekki afturkvæmt.
Við eigum að minnast þeirra manna sem sigldu þessu skipum.Íslenskum og erlendum. Venjulega er sagt að upphaf stríðsins hafi verið í Evrópu í kjölfar innrásar Þjóðverja í Pólland þann 1. september 1939 Og Í Evrópu lauk stríðinu með uppgjöf Þjóðverja 8. maí 1945 en stríðið hélt áfram í Asíu þar til Japanir gáfust upp 15. ágúst 1945
Hér heitir skipið PAULA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér má sjá allt um þann atburð
Georg Schewe

© Uboat.net

© Uboat.net
U 105 var af IXB gerð

© Uboat.net
PAULA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Við íslendingar misstum yfir tvö hundruð sjómenn að talið er af styrjaldarástæðum. Við mistum þrjú flutningaskip. Þó má þvinga þá tölu upp í fimm ef Gullfoss sem var kyrrsettur í Kaupmannahöfn og Snæfell sem kyrrsett var í Kristianssand eru talin með En þau áttu ekki afturkvæmt.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53