19.01.2015 14:19
ALCEDO
© söhistoriska museum se
Skipið var
smíðað hjá Fredriksstad MV í Fredriksstad Noregi 1937 sem:TANJA Fáninn var:danskur Það mældist: 1362.0 ts,
2802.0 dwt. Loa: 80.80. m, brd 12.80. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum
En 1941 fékk það nafnið ALCEDO Nafn sem það bar síðast undir Panamafána En
skipinu var sökkt 28-02 1945 Eins og sést hér að neðst
Hér heitir skipið Tanja
© Handels- og
Søfartsmuseets.dk
© Handels- og
Søfartsmuseets.dk