24.01.2015 17:00
ASKEPOT
Meðal skipa sem fluttu vörur yfir N-Atlantshafið til Íslands var norskt skip að nafni ASKEPOT Skipið tilheyrði flota:"Nortraships" á stríðsárunum
ASKEPOT
© photoship
Skipið var smíðað hjá: Fredriksstad MV í Fredriksstad Noregi 1937 sem:ASKEPOT Fáninn var: norskur Það mældist: 1313.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd 12.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1957 PAKISTAN PROGRESS - 1962 SHAFAAT Nafn sem það bar síðast undir fána Pakistan og það var rifið þar 1965
ASKEPOT
© photoship
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se