01.02.2015 17:45
Rother
ROTHER
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Clyde SB & E Co í Glasgow Skotlandi 1914 sem:ROTHER Fáninn var: breskur Það mældist: 986.0 ts, 1098.0 dwt. Loa: 73.10. m, brd 10.40. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami.En það var rifið í Bretlandi 1956
ROTHER
© photoship
© photoship
© photoship