07.02.2015 12:43
Edda
Í byrjun WW 2 var e.s Edda stödd í Port Talbot Þegar hún kom til Reykjavíkur hitti blaðamaður Vísis einn skipverja og spurði hvort þeir hefðu ekki orðið fyrir neinum óþægindum af striðinu. "Ónei, svaraði hann,við sluppum alveg óáreittir í þetta sinn. Við vorum í Port Talbot í Englandi daginn sem stríðið skall á. Auðsjáanlega var nokkur töf á skipaferðum,en alt gekk stórskrikkjalaust fyrir okkur. Við sigldum okkar leið eins og venjulega, en þegar komið var skamt norður fyrir Færeyjar sáum við kafbát i sjóskorpunni alllangt frá okkur, hann gaf engin merki til okkar og við sigldum hiklaust áfram, ekki vissum við hvort hann var þýskur eða breskur. Nokkru síðar sáum við hvar norskt flutningaskip kom i ljós sem virtist vera á vesturleið, það lét sem það sæi ekki kafbátinn og sigldi áfram stefnu sína, en ekki leið á löngu þar til kafbáturinnm ,sneri i veg fyrir það og gaf því stöðvunarmerki. Skömmu siðar höfðu þessir ósamstæðu sjófarendur, staðnæmst skamt hvort frá öðru, en við fjarlægðumst nú meir og meir og vissum ekki hvað fleira gerðist, nema hvað flutningaskipið "heisti* bómmur sínar (sennilega til þess að sýna
kafbátsmönnum eitthvað af farmi sinum) og var það,það síðasta sem við sáum af þessum viðskiftum á hafinu.
EDDA

FJALLFOSS I

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Ásgeir Jónasson skipstj. var fyrsti skipstjórinn á skipinu hjá Eimskipafélaginu

kafbátsmönnum eitthvað af farmi sinum) og var það,það síðasta sem við sáum af þessum viðskiftum á hafinu.
EDDA
Jón Kristófersson skipstjóri stjórnaði skipinu til 1941 að það var selt til E.I
FJALLFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Ásgeir Jónasson skipstj. var fyrsti skipstjórinn á skipinu hjá Eimskipafélaginu
Þetta
skip er svolítið bundið bernskuminningu minni, Móðir mín hafði sett mig
í fóstur vestur á Ísafjörð hjá systur sinni er ég var tveggja ára. En
svo fimm árum seinna var faðir minn giftur og vildi"gæjann" suður,
Vinkona stjúpu minar var svo í heimsókn hjá systur sinni á Ísafirði og
tók ræfilinn með sér suður. Og farkosturinn var Fjallfoss I .En skelfing
var ég sjóveikur enda víst vonsku veður Þetta var 1945. Þegar ég hóf
svo mína sjómennsku á Eldborginni 1953 var búið að selja hann blessaðan
til Ítalíu, Svo ekki gat ég endurnýjað kynnin með að berja hann augum.
FJALLFOSS I

© Sigurgeir B Halldórsson
Þetta skip er svolítið bundið bernskuminningu minni, Móðir mín hafði sett mig í fóstur vestur á Ísafjörð hjá systur sinni er ég var tveggja ára. En svo fimm árum seinna var faðir minn giftur og vildi"gæjann" suður, Vinkona stjúpu minar var svo í heimsókn hjá systur sinni á Ísafirði og tók ræfilinn með sér suður. Og farkosturinn var Fjallfoss I .En skelfing var ég sjóveikur enda víst vonsku veður Þetta var 1945. Þegar ég hóf svo mína sjómennsku á Eldborginni 1953 var búið að selja hann blessaðan til Ítalíu, Svo ekki gat ég endurnýjað kynnin með að berja hann augum.
FJALLFOSS I

mynd úr mínum fórum © ókunnur
Skipið slapp við vandræði í WW 2 en sigldi milli landa öll árin Mikið til Miðjarðarhafslandanna
FJALLFOSS I

© Sigurgeir B Halldórsson
Þetta skip er svolítið bundið bernskuminningu minni, Móðir mín hafði sett mig í fóstur vestur á Ísafjörð hjá systur sinni er ég var tveggja ára. En svo fimm árum seinna var faðir minn giftur og vildi"gæjann" suður, Vinkona stjúpu minar var svo í heimsókn hjá systur sinni á Ísafirði og tók ræfilinn með sér suður. Og farkosturinn var Fjallfoss I .En skelfing var ég sjóveikur enda víst vonsku veður Þetta var 1945. Þegar ég hóf svo mína sjómennsku á Eldborginni 1953 var búið að selja hann blessaðan til Ítalíu, Svo ekki gat ég endurnýjað kynnin með að berja hann augum.
FJALLFOSS I

mynd úr mínum fórum © ókunnur
Skipið slapp við vandræði í WW 2 en sigldi milli landa öll árin Mikið til Miðjarðarhafslandanna
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196715
Samtals gestir: 8489
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:00:03