Persier "/>

11.02.2015 15:19

Persier

PERSIER hét skip sem skotið var niður þennan dag 11 febr fyrir 70 árum síðan. Skipið hafði skráð mjög merkilega sögu hérlendis. Þessi saga byrjaði kannske þ 27 okt 1939 þegar skipið flutti íslenska þáttakendur í skálmótinu í Buenos Aires 1939 yfir Ermasundið (frá Weymouth Englandið til Antverpen),á heimleið sinni eftir mótið.

WAR DIWAN systurskip Persier

 

                                                                                                                                                   © photoship

 

Skipið var smíðað hjá Northumberland SB Co í Howdon-on-Tyne Bretlandi 1918 sem: WAR BUFFALO Fáninn var:breskur Það mældist: 3292.0 ts, 5228.0 dwt. Loa: 122.00. m, brd 15.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1919 PERSIER Nafn sem það bar síðast undir belgískum fána 

 

 

 

Næsti kafli hófst svo þegar skipið strandaði 28 febr 1941 við Kötlutanga. En þá var skipið á vegum breska hersins Skipið náðist út. Hér má lesa um þá frækilegu björgun. Skipið var svo dregið til Vestmannaeyja og síðan til Reykjavíkur og inn á Kleppsvík. Þar vildi ekki betur til en svo að skipið brotnaði í tvennt. Með ótrúlegri snilld var skipinu "tjaslað" saman.dregið til Bretlands og gert upp Og sigldi síðan uns því var sökkt af þýskum kafbát eins og sést hér

 

 

 

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08
clockhere