12.02.2015 21:23
Skógafoss I

Skipið kom svo til Reykjavíkur 17 júni 1965 Eins og sést hér að neðan
Skipinu sigldi heim, Jónas Böðvarsson skipstjóri. En Magnús Þorsteinsson tók svo við skipinu En Jónas hélt svo út til að fylgast með smíði REYJAFOSS III
Hér heitir skipið LEFKAS
© Peter William Robinson
Skipið
var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg 1965 sem SKÓGAFOSS Fáninn var
íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3880.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70.
m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 LEFKAS - 1988
ST.NICHOLAS - 1988 DANUBE - 1989 MERCS KUMAN Nafn sem það bar síðast en
það var rifið á Indlandi í okt 2001
© Peter William Robinson
© Peter William Robinso