13.02.2015 10:44
Ljósafoss II
Það var líf í tuskunum hjá Eimskipafélagi
Íslands 1974.Það ár keyptu þeir að minnsta kosti 7 skip. Ekki voru nú
allir sáttir við sum þessara kaupa. Þetta voru flest svokölluð "general
cargo" Stykkjavöruskip. Ég man eftir grein eftir Jón Steingrímsson fv
skipstjóra hjá félaginu í Sjómannablaðinu Víking ,en Jón var þá kominn í
siglingar erlendis. Jóni þótti ekki stórt af stað riðið með kaupunum á
þessum smáskipum.Benti á gámar væru að ryðja sér til rúms svo að
"stykkjavöru" skipin væru að ganga sér til húðar. Hér má finna grein Jóns.Meðal skipa sem Eimskipafélagið keypti á þessu ári var þetta laglega skip
Hér heitir skipið UTSTRAUM
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Eides Sonner Höylandsbygd í Noregi 1972 sem UTSTRAUM Fáninn var norskur.Það mældist: 702.0 ts 594.0 dwt. Loa; 51.10 m brd: 10.60 m 1974 kaupir Eimskipafélag Íslands skipið og gefur því nafnið LJÓSAFOSS Það gekk undir þessum nöfnum:1992 BADR - 1995 GULF RIVER - 1998 ARABIAN REEFER - 2005 SARA - 2006 AL YAMAMA. Nafn sem það bar síðast undir fána Sierra Leone En það var rifið í Pakistan 2011
LJÓSAFOSS I


Hér heitir skipið UTSTRAUM
Skipið var smíðað hjá Eides Sonner Höylandsbygd í Noregi 1972 sem UTSTRAUM Fáninn var norskur.Það mældist: 702.0 ts 594.0 dwt. Loa; 51.10 m brd: 10.60 m 1974 kaupir Eimskipafélag Íslands skipið og gefur því nafnið LJÓSAFOSS Það gekk undir þessum nöfnum:1992 BADR - 1995 GULF RIVER - 1998 ARABIAN REEFER - 2005 SARA - 2006 AL YAMAMA. Nafn sem það bar síðast undir fána Sierra Leone En það var rifið í Pakistan 2011
LJÓSAFOSS I
© Frits Olinga-Defzijl
© Peter William Robinson

©yvon Perchoc
© Photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 534
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196744
Samtals gestir: 8505
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:22:03