13.02.2015 13:57
Nöfn sem skifta um skip II
Eins og ég skrifaði í síðustu færslu fékk ELDVÍK I arftaka á nafninu Þetta skip sem þá hét HEIDI
ELDVÍK II

@Yvon Perchoc
Skipið var smíðað hjá Jansen M í Leer Þýskalandi 1968 sem
TASSO Fáninn var þýskur. Það mældist: 1458.0 ts 2879.0 dwt Loa: 68.0 m brd 11.80 m 1971 fær skipið nafnið Heidi og 1975 kaupir Skipafélagið Víkur skipið og skírir ELDVÍK(II) Skipið er selt úr landi 1989 og fær nafnið CIDADE DE FARO Og 1992 AFRICA og 1995 ALBERT J Nafn sem það bar síðast undir fána Belize En þetta segja mín gögn um skipið:"No Longer updated by (LRF) IHSF (since 31/08/2011)"

@Yvon Perchoc
Hér sem Albert J
© óli ragg
ELDVÍK II
@Yvon Perchoc
Skipið var smíðað hjá Jansen M í Leer Þýskalandi 1968 sem
TASSO Fáninn var þýskur. Það mældist: 1458.0 ts 2879.0 dwt Loa: 68.0 m brd 11.80 m 1971 fær skipið nafnið Heidi og 1975 kaupir Skipafélagið Víkur skipið og skírir ELDVÍK(II) Skipið er selt úr landi 1989 og fær nafnið CIDADE DE FARO Og 1992 AFRICA og 1995 ALBERT J Nafn sem það bar síðast undir fána Belize En þetta segja mín gögn um skipið:"No Longer updated by (LRF) IHSF (since 31/08/2011)"
Hér sem AFRICA
@Yvon Perchoc
Hér sem Albert J
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5165
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195256
Samtals gestir: 8306
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:26:18