13.02.2015 17:08
Nöfn skifta um skip III
BAKKAFOSS I
© photoship
Það var smíðað1958 í Århus Dry Dock í Århus Danmörk sem MILLE HEERRIN Fáninn var danskur.Það mældist 1599.0 ts 2335,0 dwt.Loa:78,5,0 m brd:11.50.m Það gekk undir þessum nöfnum 1963.BAKKAFOSS. 1974 FIVE FLOWERS. Nafn sem það bar síðast undir Líberíufána Það endar svo tilvist sína í skipakirkjugarðinum í Chittagong Banglades 1983
BAKKAFOSS I
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
BAKKAFOSS II

Skipið var smíðað hjá Luhring Shipsyard í Brake Þýskalandi 1970 sem SOVEREIGN JADE Fáninn var þýskur Það mældist 2724.0 ts 3937.0 dwt. Loa: 100.20.m brd: 14.20.m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1972 SILUR - 74 BAKKAFOSS - 82 BYBLOS - 93 ARWAD STAR - 06 SEA FORCE Nafn sem það bar síðast undir fána Moldoviu En það var rifið í Tyrklandi 2011
Við komuna til Reykjavíkur

Hér sem Byblos
© Rick Cox
© Michael T Meredith
© Yvon Perchoc

© Mahmoud shd