13.02.2015 19:27
Meir skipaskifti
Það voru fleiri skip sem fengu arftaka með sama nafni 1974 Þ.á.m þetta:
TUNGUFOSS I

© Handels- og Søfartsmuseets
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1953.Fáninn var íslenskur Það mældist 1176.0 ts 1700,0 dwt Loa: 79.90 m brd: 11.60 m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: 1974 AL MEDINA.Nafn sem það bar síðast undir fána Saudi Arabíu En það fórst á 20°35´0 N 072° 45´0 A 03- 06- 19 76 á leiðinni frá Djibouti til Bombay (nú Mumbay), En skipið var í "ballast"
TUNGUFOSS
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson

© Handels- og Søfartsmuseets
Tungufoss II

© photoship
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1973 sem MERC ASIA Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1327.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.30. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum En Eimskipafélag Íslands keypti skipið 1974 og skírði Tungufoss. Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið fórst út af Land´s End 19-09-1981 Mannbjörg varð

© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
TUNGUFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1953.Fáninn var íslenskur Það mældist 1176.0 ts 1700,0 dwt Loa: 79.90 m brd: 11.60 m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: 1974 AL MEDINA.Nafn sem það bar síðast undir fána Saudi Arabíu En það fórst á 20°35´0 N 072° 45´0 A 03- 06- 19 76 á leiðinni frá Djibouti til Bombay (nú Mumbay), En skipið var í "ballast"
TUNGUFOSS
© Handels- og Søfartsmuseets
Tungufoss II
© photoship
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1973 sem MERC ASIA Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1327.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.30. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum En Eimskipafélag Íslands keypti skipið 1974 og skírði Tungufoss. Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið fórst út af Land´s End 19-09-1981 Mannbjörg varð
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
© söhistoriska museum se
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5165
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195256
Samtals gestir: 8306
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:26:18