13.02.2015 19:51
Skipaskifti II
Síðasta skipið í þessari skipaskifta upptalningu sem varð 1974 var þetta skip:
Selá I

© T. Diedrich

© Peter William Robinson
© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
ÉG verð að birta mynd af ungum og myndarlegum mönnum úr fyrstu áhöfn SELÁR I

© Bjarni Halldórsson
SELÁ II

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille Hollandi 1966 sem: ANDROMEDA Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1450.0 ts, 1968.0 dwt. Loa: 80.30. m, brd 11.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1969 GRECIAN - 1974 SELA - 1980 GHADA - 1983 JARASH - 1996 MARIAM - 1997 SAFAGA ISLAND - 2001 LADY O. Nafn sem það bar síðast undir fána N-Kóreu En skipið sökk í vondu veðri í Eyjahafi 17-01-2005 3 menn björguðust 2 menn fundust látnir en 5 fundust aldrei
Hér sem GRECIAN
© shipsmate 17

© Rick Cox
© Rick Cox
© T.Diedrich

© Rick Cox

© Wim den Dulk
Hér er búið að afhenda Selá II í júlí 1980 og flaggið orðið Panama

© Bjarna Halldórs
Hér rmá sjá fleiri myndir af SELÁ II undir ýmsum nöfnum
Selá I
© T. Diedrich
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í
Elmshorn,Þýskalandi 1963 sem: SELÁ Fáninn var:íslenskur Það mældist: 962.0 ts, 1746.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Skipið gekk
aðeins undir tveimur nöfnum. En 1974 fékk það nafnið SKYMASTER. Nafn
sem það bar síðast undir grískum fána. En endalok skipsins urðu að það
kviknaði í því á 34°20´0 N og 033°44´0 A Þ 23.07.1979 Skipið var svo
dregið stórskemmt til Beirut þar sem það sökk svo í júlí 1984

© Peter William Robinson
© söhistoriska museum se
ÉG verð að birta mynd af ungum og myndarlegum mönnum úr fyrstu áhöfn SELÁR I

© Bjarni Halldórsson
SELÁ II

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille Hollandi 1966 sem: ANDROMEDA Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1450.0 ts, 1968.0 dwt. Loa: 80.30. m, brd 11.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1969 GRECIAN - 1974 SELA - 1980 GHADA - 1983 JARASH - 1996 MARIAM - 1997 SAFAGA ISLAND - 2001 LADY O. Nafn sem það bar síðast undir fána N-Kóreu En skipið sökk í vondu veðri í Eyjahafi 17-01-2005 3 menn björguðust 2 menn fundust látnir en 5 fundust aldrei
Hér sem GRECIAN

© Rick Cox

© Rick Cox
© Wim den Dulk
Hér er búið að afhenda Selá II í júlí 1980 og flaggið orðið Panama
© Bjarna Halldórs
Hér rmá sjá fleiri myndir af SELÁ II undir ýmsum nöfnum
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08