14.02.2015 20:15
FLOREANA
Skipið var á leiðinni frá San Cristobal til Puerto Ayora,hlaðið 1400 ts af general cargo. Auk þess voru 50 ts af olíu um borð.Miklar varúðaraðgerðir eru í gangi til að strandið mengi ekki hið dýrmæta umhverfið þarna Hér má lesa meira um þetta slys.Mér finnst ég kannast við skipið af ströndinni hér undir nafninu PEDER MOST
FLOREANA
© Will Wejster
FLOREANA
© Will Wejster
FLOREANA á strandstað
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin