16.02.2015 19:15
Ljósafoss I
Hér sem ECHO
@Jan Harteveld
Skipið var smíðað hjá Scheepswerf De Hoop í Lobit Hollandi 1961 sem ECHO.Fáninn var hollenskurÞað mældist 1855 ts.2142 dwt,Loa:88,4m. Brd 12.8,m. Skipið var sérstaklega byggt til siglinga á vötnunum miklu í Canada.Það gekk undir þessum nöfnum 1969 LJÓSAFOSS 1972 PECHEUR BRETON,1987 skiftir það um eigendur en heldur nafni 1994 Skiftir það enn um eigendur En heldur enn nafni Skipið sekkur svo 01-07-1994 á 06°51´0 N og 079° 48´0 A eftir að leki kom að því. Þá var skipið á leið frá Seychelles Isl til Alang Indlandi til niðurrifs.Þegar það sökk var það undir fána Hondúras
ECHO
@Jan Harteveld
© Yvon Perchoc
PECHEUR BRETON
© Yvon Perchoc
© Yvon Perchoc
© Jan Anderiesse.