18.02.2015 22:49
Suezskurður og "guli flotinn"
SUEZSKURÐUR
Mynd af Netinu © óþekktur
Great Bitter Lake
Mynd af Netinu © óþekktur
Þrjú skip úr "gula flotanum" Lengst til v er AGAPENOR þá MELAMPUS og lengst til h er LEDNICE
© Rick Cox
Skipin voru: MELAMPUS
(Br) SCOTTISH STAR (Br) PORT INVERCARGILL (Br) AGAPENOR (Br)
MÜNSTERLAND (Vþ) og NORDWIND (Vþ) KILLARA (Sæ) NIPPON (Sæ) OBSERVER (Us)
AFRICAN (Us) DJAKARTA (Pó) BOLESLAW (Pó) ESSAYONS (Fr) VASSIL LEVSKY (Bú) LEDNICE (Té) Í
október 1967 komu yfirmenn og áhafnir allra annara fjórtán skip saman á MELAMPUS til að
stofna "Great Bitter Lake Association" sem myndi veita gagnkvæman
stuðning Skipverjar
fóru að hittast reglulega á skipum sínum og skipulögðu félagslega
atburði Þeir stofnuðu t.d " Yachting Club" Þarna myndast sem sagt lítið
samfélag T.d með óopinbera póstþjónustu Áhafnir þeirra
söfnuðust borð í einu af bresku skipunum PORT INVERCARGILL til að spila
fótbolta Og þannig mót voru haldin Sýndar kvikmyndir í búlgarska skipinu
VASSIL LEVSKYT. Guðsþjónustur haldnar í öðru Vestur Þýska skipinu Svo nýttu menn sér laugarnar um borð í sænsku skipunum.
Skipalest í Suezskurði
© photoship
MÜNSTERLAND
En viðhald þeirra sett í hendurnar á norsku fyrirtæki Þegar skurðurinn var loks opnaður voru, skipin frjáls að sigla. Af skipum í "Gula flotanum" voru það aðeins þýsku skipin sem gátu yfirgefa skurðinn á eigin afli. Vorið 1975 var Suezskurðurinn opnaður aftur fyrir alþjóðlega flutninga. Og 24. maí 1975,náðu svo þýsku skipin MÜNSTERLAND og NORDWIND heim til heimahafnar sinnar Hamborgar. Þá urðu mikil fagnaðarlæti því meira en 30.000 áhorfendur fögnuðu komu þeirra. Fyrir MÜNSTERLAND var þetta endirinn á ferð til Ástralíu sem hafði staðið í átta ár, þrjá mánuði og fimm daga