19.02.2015 10:55
Agapenor
Eitt af skipum Gula flotans hét þá Agapenor
Agapenor
© Chris Howell
Skipið var smíðað hjá Scotts' SB í Greenock Skotlandi 1947 sem:AGAPENOR
Fáninn var:breskur Það mældist: 8316.0 ts, 9360.0 dwt. Loa: 148.40. m,
brd 19.0. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1975 NIKOS Nafn sem það bar
síðast undir grískum fána En skipið var rifið í Pakistan 1981
© Chris Howell
© Chris Howell
© Charlie Hill
AGAPENOR heitir hér NIKOS
© Chris Howell