24.02.2015 15:28
Hansa Trade
Þetta skip var gert út héðan frá landi á árunum 1975-79 Og hét þá HANSA TRADE Síðustjóri var um tíma þarna um borð. Segir ekki mikið af því enda á dögum "víns og rósa"
Hér sem HANSA TRADE. Myndin tekin í Monróvíu
@snæbjörn ingvarsson
Skipið var smíðað hjá Neptun VEB í Rostock 1970 sem Hansa Trade Fáninn var þýskur.Það mældist: 3054.0 ts. 4410,0 dwt. Loa:103,0 m brd:14.60 m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1979 RIO BRAVO - 1986 SAN CARLOS - 1986 FEDER GULF - 1989 AGIOS NICOLAOS I - 1992 ALIMOS I - 1993 SOFIA - 1994 SEA EMPRES 1997 Lucy Star.Nafn sem það bar síðast undir fána Belize Það fór að draga akkeri og fórst á 18°46´0 N og 072°45´0 A Þ 02.08.1997 En skipið var á leiðinni frá Bahrain til Mumbai,með "sulphur"(áburð ??)
HANSA TRADE
Hér sem AGIOS NICOLAOS I

© photoship
Hér sem HANSA TRADE. Myndin tekin í Monróvíu
Skipið var smíðað hjá Neptun VEB í Rostock 1970 sem Hansa Trade Fáninn var þýskur.Það mældist: 3054.0 ts. 4410,0 dwt. Loa:103,0 m brd:14.60 m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1979 RIO BRAVO - 1986 SAN CARLOS - 1986 FEDER GULF - 1989 AGIOS NICOLAOS I - 1992 ALIMOS I - 1993 SOFIA - 1994 SEA EMPRES 1997 Lucy Star.Nafn sem það bar síðast undir fána Belize Það fór að draga akkeri og fórst á 18°46´0 N og 072°45´0 A Þ 02.08.1997 En skipið var á leiðinni frá Bahrain til Mumbai,með "sulphur"(áburð ??)
HANSA TRADE
© söhistoriska museum se
© Dave Gallie,
Hér sem Feeder Gulf: © Rene Beauchamp
Hér sem AGIOS NICOLAOS I
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39