25.02.2015 20:48
ANCYLUS
Nú er alger "gúrkutíð" hvað síðuna varðar. Maður er eins steingeldur og nokkur gömul belja getur verið Það sætir undrum hve "nostalgían" sækir þá á mann. Nú skulum við líta í grein í Vísir þ 5 mars 1935. En hún fjallar um aukningu á skipaflota breta.þá um stundir: "Einnig er verið að smíða skip, sem á að heita "Ancylus" og er það fyrsta tank-skipið af 12, sem Anglo- Saxon Petroleum Co. lætur smíða. Öll þessi skip eiga að vera tilbúin til flutninga á næstu mánuðum" Tilv lýkur Skoðum skipið;
Hér er verið að sjósetja ANCYLUS
© photoship
Skipið var smíðað hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Wallsend á Bretlandi 1935 sem: ANCYLUS Fáninn var:breskur Það mældist: 7221.0 ts, 8017.0 dwt. Loa: 141.70. m, brd 18.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1952 IMBRICARIA Nafn sem það bar síðast undir frönskum fána Það var rifið á Ítalíu 1954 ("1943-45 served as a merchant aircraft carrier")
ANCYLUS
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
Hér er verið að sjósetja ANCYLUS
Skipið var smíðað hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Wallsend á Bretlandi 1935 sem: ANCYLUS Fáninn var:breskur Það mældist: 7221.0 ts, 8017.0 dwt. Loa: 141.70. m, brd 18.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1952 IMBRICARIA Nafn sem það bar síðast undir frönskum fána Það var rifið á Ítalíu 1954 ("1943-45 served as a merchant aircraft carrier")
ANCYLUS
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39