22.03.2015 14:32
ELFRIDA
Þriðja leiguskipið hjá Skipadeildinni þarna 22 mars 1955 hét ELFRIDA og var sagt koma til Akureyrar þ 24 sama mánaðar
Hér sem ELFRIDA
Skipið var smíðað hjá Flensburger í Flensburg Þýskalandi 1926 sem: ILSE L.-M.RUSS Fáninn var:þýskur Það mældist: 994.0 ts, 2600.0 dwt. Loa: 80.20. m, brd 12.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1945 EMPIRE CONQUEROR - 1946 EKORNES - 1947 ELFRIDA Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En skipið fórst með allri áhöfn á 58°09´0 N og 003° 03´0 A þ 10.12.1959 Á leiðinni frá Archangel til Danmörk hlaðið timbri
Hér sem ELFRIDA
© photoship
Hér sem ELFRIDA
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Flensburger í Flensburg Þýskalandi 1926 sem: ILSE L.-M.RUSS Fáninn var:þýskur Það mældist: 994.0 ts, 2600.0 dwt. Loa: 80.20. m, brd 12.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1945 EMPIRE CONQUEROR - 1946 EKORNES - 1947 ELFRIDA Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En skipið fórst með allri áhöfn á 58°09´0 N og 003° 03´0 A þ 10.12.1959 Á leiðinni frá Archangel til Danmörk hlaðið timbri
Hér sem ELFRIDA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39