22.03.2015 20:09
Strand við Noreg
Hér heitir skipið ROSE-MARIE S
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Gutehoffnungshutte í Duisburg Þýskalandi 1972 sem:ROSE-MARIE S. Fáninn var:þýskur Það mældist: 498.00 ts, 1270.00 dwt. Loa: 71.30. m, brd 11.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1994 NORSEL - 2009 SCAN MASTER Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Hér og einnig hér má lesa meira um atvikið og enn meira hér
© Peter William Robinson
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster