29.03.2015 12:40
Arnarfell III
Hér heitir skipið SANDRA
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Brand SY í Oldenburg í V-Þýskalandi 1983 sem Sandra.Fáninn var þýskur. Það mældist 1491.0 ts 3229.0 dwt. Loa:90.00 m brd:14.00.m Skipið gekk svo undir eftirfarandi nöfnum: 1985 Band Aid III 1985 Sandra 1987 Sandra M. 1989 tekur Skipadeild SÍS skipið á þurleigu og gefur því nafnið ARNARFELL Því er skilað úr leigunni 1994 og fær þá nafið ANDRA 2004 CAP ANAMUR 2005 BALTIC BETINA nafn sem það ber í dag undir Malta flaggi
SANDRA
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson

© Gunnar H Jónsson

© Gunnar H Jónsson
Hér heitir það BALTIC BETINA
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen