05.04.2015 19:48
Allt er fertugum fært
Maður getur aftur óskað
gömlum skólabróðir Halldóri Nellet og skipshöfn hans á V/S TÝR til
hamingu með þessar tíðu bjarganir á mannslífum niður í Miðjarðarhafi.
Það má til sanns vegar færa að tilgangur okkar íslenska "sjóhers" er að
bjarga lífum en ekki tortíma þeim eins og tilgangur sjóhers ýmissa landa
er.
Halldór Nellet skipherra

Aftur og enn eru Halldór og menn hans að minna á sig í björgunum á mannslífum. Þó að hann öruglega,eins og flestir íslendingar vildu hafa þá á heimaslóðum. En í öllum þessum æfintýrum Týrsmanna held ég að eitt hafi gleymst. Þetta:
Forsíða Tímans 25 mars 1975 eða fyrir 40 árum



Þetta mikla happaskip varð því 40 ára þ 24 mars ef maður miðar við komu til heimalandsins.Ég var meira segja svo frægur að leysa af á honum einn túr Þá var Bjarni Helgason skipherra Óli Valur yfirstm Sigurjón Ingi Sigurjónsson 2 stm og ég þriðji. Mér líkaði vel þarna en var ráðinn annarstaðar svo þetta varð bara einn túr.Einhverjar breytingar hafa nú verið gerðar á skipinu. Sem ég kann ekki að segja frá. En ég vil óska Halldóri skipherra og mönnum hans til hamingu með þennan frábæra árangur sem þeir hafa sýnt. Og einnig til hamingju með sitt fertuga skip
VS TÝR
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
VS TÝR
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Halldór Nellet skipherra
Aftur og enn eru Halldór og menn hans að minna á sig í björgunum á mannslífum. Þó að hann öruglega,eins og flestir íslendingar vildu hafa þá á heimaslóðum. En í öllum þessum æfintýrum Týrsmanna held ég að eitt hafi gleymst. Þetta:
Forsíða Tímans 25 mars 1975 eða fyrir 40 árum



Þetta mikla happaskip varð því 40 ára þ 24 mars ef maður miðar við komu til heimalandsins.Ég var meira segja svo frægur að leysa af á honum einn túr Þá var Bjarni Helgason skipherra Óli Valur yfirstm Sigurjón Ingi Sigurjónsson 2 stm og ég þriðji. Mér líkaði vel þarna en var ráðinn annarstaðar svo þetta varð bara einn túr.Einhverjar breytingar hafa nú verið gerðar á skipinu. Sem ég kann ekki að segja frá. En ég vil óska Halldóri skipherra og mönnum hans til hamingu með þennan frábæra árangur sem þeir hafa sýnt. Og einnig til hamingju með sitt fertuga skip
VS TÝR
Skipið var smíðað hjá Århus DY í Århus Danmörk 1975 fyrir Ríkissjóð Íslands Hann mældist 923,0 ts 513,0 dwt, Loa: 71,0 m brd:10,10 m
VS TÝR
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08