08.04.2015 23:19
Skeena
SKEENA
© photoship
SKEENA
© photoship
Aðalvélin skipsins með hjálparvélum var samtals 32 þúsund hestöfl og
var stærsta vélasamstæða hérlendis á þeim tíma Nokkru stærri en
þáverandi
vélasamstæða Ljósafossstöðvarinnar.Sem veitti Reykjavík ljós
m.m.Íslensku eigendur SKEENA buðu ríkinu vélasamstæðuna til kaups en
ekki var það þegið. En endalokin urðu að ég best veit að skipið var
rifið inn í Elliðaárvogi
SKEENA
© photoship
Skipið
var smíðað hjá Thornycroft í Woolston, Bretlandi 1931 sem:SKEENA
Fáninn var:Kanadískur Það mældist: 1337.0 ts, 1747.0 dwt. Loa: 97.50. m,
brd 9.80. m Skipið gekk bara undir þessum eina nafni Síðast undir
íslenskum fána??? En örlögin má sjá hér ofar
© photoship
© photoship
© photoship.