09.04.2015 16:42
Manipur
© photoship
Skipið var smíðað hjá Lithgows í Glasgow Skotlandi 1920 sem:MANIPUR Fáninn var:breskur Það mældist 5697.0 ts.9242.0 dwt Loa: 152.30. m, brd 19.50. m 1935 var skipið stytt niður í 146.40 m Eftir það mældist það : 5196.0 ts, 8652.0 dwt Skipið gekk undir þessu eina nafni og fána En frekari örlög má lesa hér
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship