09.04.2015 20:29
Drottningin
Þann 3 apríl 1965 kom skip til
Kaupmannahafnar. Það er í sjálfu sér engin frétt. En þessi staka
skipakoma var stórfrétt bæði hérlendis,í Færeyjum og Danmörk. En þarna
var DRONNING ALEXANDRINE farþegaskip sem sigldi til þessara landa að
koma úr sinni síðustu áætlunarferð.En skipið hafði þjónað þessari leið
Þ.e.a.s Kaupmannahöfn-Þórshöfn í Færeyjum-Reykjavík og sömu leið til baka
í
32 ár Þá eru undan skilin WW 2-árin ( frá 1 nóv 1939 -11 nóv 1945). Nú hafa danir skrifað bók um þetta skip

Fyrir áhugasama er hér slóð á útgáfuaðilan :" http://bog.nu/forlag/j-bog "
Drottningin var aðal keppinautur Gullfoss í Danmerkursiglingum. Skipið var byggt Hjá Helsingörs Jernskibs og Maskinbyggeri 1927 fyrir DFDS A/S í Kaupmannahöfn.Skipið var 1854 ts.1495 dwt Loa 80.5 m brd 11.9 Farþegafj 153. Byrjaði Íslands og Færeyjasiglingar í júni 1927. 10-01-1931 strandaði skipið við Höganäs. Dregin af strandstað sama dag.Og hóf aftur Íslandferðir eftir viðgerð. Því var lagt 01-11-1939 í Kaupmannahöfn vegna styrjaldarátaka.19-06-1944 tók Þýski sjóherinn skipið í sína þjónustu og skírði það Alex.Notaði það sem bækistöð sjóhersins m.a í Stettin.Í janúar 1945 fær skipið nafnið Lome.og er notað sem skotskýfa við tundurskeytaæfingar.06-08-1945 yfirtekur DFDS skipið aftur og setur það í dokk í Helsingörs Varv til viðgerðar Og síðast á árinu 1945 byrjar skipið aftur á sinni gömlu rútu.Sem hún svo þjónaði í næstu 20 ár. Eða til 03-03-1965 að hún kom úr sinni síðustu ferð eftir að hafa verið í Íslandsferðum í 32 ár samanlagt.Hún var dregin út frá Kaupmannahöfn 31-05-1965 til Hamborgar þar sem hún í framhaldinu var rifin. Síðustu árin voru færeyingar skipatjórar.Manni fannst það sjónarsviftir að missa Drottninguna alveg úr hafnarmyndinni í Reykjavík.Svo var stundum falur bjór hjá þeim dönsku

Úr mínum fórum © ókunnur
Hér að hlaupa af stokkunum
© Handels- og Søfartsmuseets
.
Hér er hún að fara frá Kaupmannahöfn
© Handels- og Søfartsmuseets
Hér í heimahöfn

© Handels- og Søfartsmuseets
Hér í stríðsbúning
© Handels- og Søfartsmuseets
1945 fær skipið nafnið Lome.og er notað sem skotskýfa við tundurskeytaæfingar.06-08-1945 yfirtekur DFDS skipið aftur og setur það í dokk í Helsingörs Varv til viðgerðar Og síðast á árinu 1945 byrjar skipið aftur á sinni gömlu rútu.Sem hún svo þjónaði í næstu 20 ár. Eða til 03-03-1965 að hún kom úr sinni síðustu ferð eftir að hafa verið í Íslandsferðum í 32 ár samanlagt.
Hér við strendur Íslands?? (Grænlands ??)
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
úr mínum fórum © ókunnur
32 ár Þá eru undan skilin WW 2-árin ( frá 1 nóv 1939 -11 nóv 1945). Nú hafa danir skrifað bók um þetta skip
Fyrir áhugasama er hér slóð á útgáfuaðilan :" http://bog.nu/forlag/j-bog "
Drottningin var aðal keppinautur Gullfoss í Danmerkursiglingum. Skipið var byggt Hjá Helsingörs Jernskibs og Maskinbyggeri 1927 fyrir DFDS A/S í Kaupmannahöfn.Skipið var 1854 ts.1495 dwt Loa 80.5 m brd 11.9 Farþegafj 153. Byrjaði Íslands og Færeyjasiglingar í júni 1927. 10-01-1931 strandaði skipið við Höganäs. Dregin af strandstað sama dag.Og hóf aftur Íslandferðir eftir viðgerð. Því var lagt 01-11-1939 í Kaupmannahöfn vegna styrjaldarátaka.19-06-1944 tók Þýski sjóherinn skipið í sína þjónustu og skírði það Alex.Notaði það sem bækistöð sjóhersins m.a í Stettin.Í janúar 1945 fær skipið nafnið Lome.og er notað sem skotskýfa við tundurskeytaæfingar.06-08-1945 yfirtekur DFDS skipið aftur og setur það í dokk í Helsingörs Varv til viðgerðar Og síðast á árinu 1945 byrjar skipið aftur á sinni gömlu rútu.Sem hún svo þjónaði í næstu 20 ár. Eða til 03-03-1965 að hún kom úr sinni síðustu ferð eftir að hafa verið í Íslandsferðum í 32 ár samanlagt.Hún var dregin út frá Kaupmannahöfn 31-05-1965 til Hamborgar þar sem hún í framhaldinu var rifin. Síðustu árin voru færeyingar skipatjórar.Manni fannst það sjónarsviftir að missa Drottninguna alveg úr hafnarmyndinni í Reykjavík.Svo var stundum falur bjór hjá þeim dönsku
Úr mínum fórum © ókunnur
Hér að hlaupa af stokkunum
.
Hér er hún að fara frá Kaupmannahöfn
Hér í heimahöfn
© Handels- og Søfartsmuseets
Hér í stríðsbúning
1945 fær skipið nafnið Lome.og er notað sem skotskýfa við tundurskeytaæfingar.06-08-1945 yfirtekur DFDS skipið aftur og setur það í dokk í Helsingörs Varv til viðgerðar Og síðast á árinu 1945 byrjar skipið aftur á sinni gömlu rútu.Sem hún svo þjónaði í næstu 20 ár. Eða til 03-03-1965 að hún kom úr sinni síðustu ferð eftir að hafa verið í Íslandsferðum í 32 ár samanlagt.
Hér við strendur Íslands?? (Grænlands ??)
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08