12.04.2015 13:18
Mette Mærsk
METTE MÆRSK
© Lappino
METTE MÆRSK
© Lappino
© Lappino
Þessa skemmtilegu mynd sendi BjörgvinS Vilhjálmsson mér með eftirfarandi texta:" Ég fann þessa mynd í fórum mínum sem tekin var í Vestmannaeyjagosinu en á henni eru nokkrir skipsfélagar mínir af varðskipinu Ægi.Eins og sést, er sá sem er fremstur á myndinni í bússum ! Ég geri ráð fyrir að í dag gangi hann um í DÖNSKUM SKÓM eins og sagt var í den, en maðurinn í bússunum er Davíð Guðmundsson skipstjóri á METTE MÆRSK." Gaman að þessu
© Björgvin S Vilhjálmsson