15.04.2015 17:46
INGER THOLSTRUP
INGER THOLSTRUP
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft & Maskinbyggeri A/S. í Svendborg Danmörk 1956 sem: INGER THOLSTRUP Fáninn var: danskur Það mældist: 211.00 ts, 129.00 dwt. Loa: 33.78. m, brd 2.63. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum: En 1964 var það selt til Chile og fékk nafnið POLARGAS.Nafn sem það bar síðast undir fána Chile
INGER THOLSTRUP
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk