25.04.2015 15:23
Írafoss ex Keflavík
Nú verður maður að dramatíkera svolítið. Til er stórt flagð sem manna á millum er nefnd flensa. Við þetta flagð háði ég tvær orustur nýlega. Komst sæmilega frá þeirri fyrri en djöfullega frá þeirri seinni. Nei nú er dramatíkin að ná yfirhöndinni svo ég kem mér beint að efninu. Ég er að rísa upp úr flensukasti no 2 og ekki var það til að bæta geðheilsuna að á sama tíma þurfti ég að ganga í gegn um úthreinsanir vegna maga og ristilspeglana. Síðan virðist eiga það sameiginlegt við Landeyjahöfn að vera meira og minna lokuð yfir veturinn. Jæja að öllum fíflagang loknum Og komum okkur að verki
KEFLAVÍK var fyrra nafn þessa skips hérlendis

@Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft Svendborg Danmörk 1978 sem CHARM Það mældist 1599 ts 3860 dwt. Loa:94,20 m brd:15.40 m Skipafélagið Víkur kaupa skipið 1982 og skírir það KEFLAVÍK með heimahöfn í Vík í Mýrdal, ef mig misminnir ekki. Áður en Víkur kaupa skipið lenti það í árekstri við BERGLIND skip í eigu Eimskip með þeim afleiðingum að BERGLIND sökk. Eimskip yfirtekur skipið 1989 og gefur því nafnið ÍRAFOSS.Skipið er selt til Noregs 1997 og gekk síðan undir þessum nöfnum: 1997 AASFJORD - 1911 ALTAIR Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem ÍRAFOSS
@Rick Cox
@Rick Cox
Hér sem Aasfjord

@ humbertug
Hér heitir skipið ALTAIR
© Joao. Viana
© Joao. Viana
KEFLAVÍK var fyrra nafn þessa skips hérlendis
@Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft Svendborg Danmörk 1978 sem CHARM Það mældist 1599 ts 3860 dwt. Loa:94,20 m brd:15.40 m Skipafélagið Víkur kaupa skipið 1982 og skírir það KEFLAVÍK með heimahöfn í Vík í Mýrdal, ef mig misminnir ekki. Áður en Víkur kaupa skipið lenti það í árekstri við BERGLIND skip í eigu Eimskip með þeim afleiðingum að BERGLIND sökk. Eimskip yfirtekur skipið 1989 og gefur því nafnið ÍRAFOSS.Skipið er selt til Noregs 1997 og gekk síðan undir þessum nöfnum: 1997 AASFJORD - 1911 ALTAIR Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem ÍRAFOSS
Hér sem Aasfjord
@ humbertug
Hér heitir skipið ALTAIR
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10