30.04.2015 15:23
Urriðafoss II
Hér heitir skipið ESTERBOGEN
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Sietas Neuenfelde
1972 sem ESTERBOGEN fyrir þýska aðila Það mældist:999,0 ts 2463, 0 dwt.
Loa:88,50 m 13,80.m.1975 fær skipið nafnið SCOL UNIT 1978 ESTERBOGEN Og
1984 kaupa Nesskip skipið og skíra VESTURLAND Eimskip taka skipið í
langtímaleigu 1985 og skíra URRIÐAFOSS Það er selt úr landi 1991 og fær
nafnið STEVNS SEA, 2002 nafnið SEVEN SEAS 2005 MAHMOUD H. 2006 SEA QUEEN
og 2007 SERINE Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua & Barbuda En skipið var rifið í Aliaga í
apríl 2013
© Peter William Robinson
© Patrick Hill
@Chris Cartwright