13.05.2015 20:16
Sunna
Eitt af nýustu skipunum í hinum ímyndaða íslenska kaupskipaflota er þetta skip SUNNA. Sem mér finnst nokkuð snotur "coastari" og sennilega nokkuð góður til síns brúgs
Hér heitir skipið SAVA OCEAN
© Pilot Frans
Skipið var smíðað hjá Sava SY í Macvanska Mitrovica í Serbíu 1993 sem: SAVA OCEAN Fáninn var: Panama Það mældist: 2026.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd 12.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni eða þar til 1 sept 2013 að það fær nafnið Sunna og Færeyiskan fána
Hér heitir það SUNNA
© Marcel & Ruud Coster
© Pilot Frans
Hér heitir skipið SAVA OCEAN

Skipið var smíðað hjá Sava SY í Macvanska Mitrovica í Serbíu 1993 sem: SAVA OCEAN Fáninn var: Panama Það mældist: 2026.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd 12.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni eða þar til 1 sept 2013 að það fær nafnið Sunna og Færeyiskan fána
Hér heitir það SUNNA
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39