17.05.2015 14:29
Mette mærsk
Hin nýja METTE MÆRSK
© Lappino
METTE MÆRSK
© Lappino
Hér er skipið að fara í fyrstu áætlunarferðina
Síðasta METTE MÆRSK Heitir nú GUSTAV MÆRSK
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Lindö Danmörk 2008 sem METTE MAERSK Fáninn var danskur Það mældist: 98268.0 ts, 115993.0 dwt. Loa: 371.0.0. m, brd: 42.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum En 2014 fékk það nafnið GUSTAV MÆRSK Nafn sem það ber í dag undir sama fána

© Derek Sands
Ég fékk rafpóst frá Davíð um daginn og tel mig ekki brjóta neinn trúnað þó ég birti hér brot úr honum þar skrifar hann m.a : "Èg fer heim i frí i byrjun mai - tegar skipid siglir hédan og fer fyrst umbord í endadan juni - en ég er búinn ad vera meira eda minna á stanslausu flakki umm heimin á ca 14 mismunandi stærdum á skipun sidasta 1,5 ár - ég hef verid á bakvagt og farid á stad í mismunandi tilfellum" svo mörg voru þau orð skippstjórans farsæla En eigum við að kíkja á fleiri skip með þessu nafni Á undan því skipi sem sagt er frá hér að ofan Kom METTE MÆRSK sem smíðuð var 1989
Hér heitir skipið MAERSK MERRITT
© Will Wejster
Skipið var smíðað hjá Odense Staalskibsi Odense Danmörk 1989 sem METTE MÆRSK: Fáninn var:danskur Það mældist: 52191,00 ts, 60900,00 dwt. Loa: 294.10. m, brd 32.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2006 MAERSK MERRITT - 2007 MSC SWEDEN - 2010 MAERSK MERRITT - 2011 MSC VERONIQUE Nafn sem það ber í dag undir fána Panama
Hér heitir skipið MAERSK MERRITT
Hér sem MSC SWEDEN
© Will Wejster
© Will Wejster
METTE MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Odense Staalskibsi Odense Danmörk 1950 sem METTE MÆRSK: Fáninn var:danskur Það mældist: 10508.00 ts, 17522-7.00 dwt. Loa:160.60. m, brd 20.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1968 ELPHINE - 1969 SNOW LILY - 1976 HONG QI 117 1962 var skipinu breitt í"bulk carrier" og mældist þá , 11658.00 og 17250.00 dwt Skipið var rifið í Kína 1991
METTE MÆRSk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk