21.05.2015 20:33
Selfoss V
Ég man ekki betur en minn gamli skipstjóri Þórir Kristjónsson hafi verið fyrsti íslenski skipstjórinn á þessu skipi eftir að Eimskipafélag Íslands keypti skipið og gaf því nafnið Selfoss.Fimmta skipið með því nafni hjá félaginu En þetta getur nú verið rangminni
Hér heitir skipið OSTEREMS

© PWR
Skipið sem var smíðað hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi 1977 sem OSTEREMS Fáninn var þýskur .Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og gefur því nafnið SELFOSS.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið GARDSUN 2003 nafnið GLORIA Nafn sem það bar síðast undir rússneskum fána en það var rifið í Kína 2012
OSTEREMS
© PWR
© PWR
© PWR
Hér heitir það GARDSUN
© PWR
© PWR
Hér heitir skipið OSTEREMS
© PWR
Skipið sem var smíðað hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi 1977 sem OSTEREMS Fáninn var þýskur .Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og gefur því nafnið SELFOSS.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið GARDSUN 2003 nafnið GLORIA Nafn sem það bar síðast undir rússneskum fána en það var rifið í Kína 2012
OSTEREMS
Hér heitir það SELFOSS
© Rick Cox
Hér heitir það GARDSUN
© Pilot Frans
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39