22.05.2015 20:55
Álafoss II
Hér er skip sem á sínum tíma þótti mikið "framtíðarskip". En ég held að þessi "ro ro" tegund skipa hafi dottið uppfyrir ef svo skáldlega má að orði kveða Eða er það kannske ekki rétt hjá mér
Hér sem DANA ATLAS
© Bob Scott
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavns Danmörk 1978 sem DANA ATLAS Fáninn var:danskur Það mældist: 1599.0 ts,
3620.0 dwt. Loa: 105.60. m, brd 18.80. m 1985 var skipið lengt og mældist eftir það: 1613.0 ts, 4400.0 dwt
loa 118.70 m, 5613gt/4400dw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:
1980 ALAFOSS - 1989 NORTH COAST - 1989 CALA TERAM - 1990 CALA SALADA -
2000 LORENA B. - 2006 KANO II 2010 EXPRESS K. 2014 MIRA Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu
© bs1mrc
© Patrick Hill
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl