23.05.2015 17:59
Mánafoss IV
Hér heitir skipið Mirabelle
© Frode Adolfsen
MIRABELLE
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
Ekki
er hægt að segja að gæfan hafi fylgd þessu skipi eftir Íslandsveruna.
En 3 mars 2055 varð það hroðalega slys að skipið sem þá hét KAREN
DANIELSEN sigldi á fullri ferð undir brúna á Stórabelti á röngum
stað Stýrishúsið flettist af skipinu og stýrimaðurinn á vakt fórst. Hann
mun hafa látið "Bakkus" stýra fyrir sig og það er ekki til
framdráttar.Það veit ég
KAREN
DANIELSEN eftir slysið 2005
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
Brúin yfir Stórabelti
Myndin er fengin af netinu © ókunnur
Hér heitir skipið LADY
MARIA
© Will Wejster