24.05.2015 19:37
OCEAAN
OCEAAN
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Van Diepen í
Waterhuizen Hollandi 1955 sem: OCEAAN Fáninn var: hollenskur Það
mældist: 498.00 ts, 1050.00 dwt. Loa: 68.90. m, brd 10.20. m Skipið gekk
aðeins undir tveimur nöfnum: en 1969 fékk það nafnið MARIA TERESA Nafn
sem það bar síðast undir ítölskum fána En það strandaði nálægt Napóli
20.12.1979 Og var rifið upp úr því
OCEAAN
© T.Diedrich