17.06.2015 22:05
OCEAN TRADER
OCEAN TRADER
Skipið var smíðað hjá Jeffersonville Boat and Machinery Co. í Jeffersonville, IN.USA 1945 sem: YO-228 Fáninn var: USA Það mældist: 440.0 ts, 1390.00 dwt. Loa: 53,94. m, brd 10,23. m Skipið er strikað út af Naval Register, 27 Mars 1992 eftir að hafa legið í Inactive Ship Maintenance Facility, Philadelphia, PA um tíma 2005 er það selt og fær nafnið OCEAN TRADER Nafn sem það ber í dag undir fána Guyana
OCEAN TRADER
© Gerolf Drebes
© plongeur80
© plongeur80
© Gerolf Drebes
Hér sem YO228
Þyrill
Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasona
© Bjarni Halldórsson
YOG 32 Hér utan á b/v Jóni Þorlákssyni við Faxagarð
© US Navi