21.06.2015 17:22
Ísberg III
Hér heitir skipið FJORD
@ Jim Pottinger
Skipið var byggt hjá Myklebust Gursken í Noregi. Sem FJORD.1976.Það mælist 499.ts 1200.dwt.Loa:69.60 m 14.50. m OK skipafélag (Bjössi Haralds og fl) Hafnarfirði kaupa skipið 1986 og skíra ÍSBERG.Eimskip kaupa það svo 1990 og skíra STUÐLAFOSS.Það er svo selt 1992 og fær nafnið ICE BIRD síðan nöfnin: 1995 SFINX 1997 FJORD og 2002 BALTIC FJORD. Þann 04-07-2006 þegar skipið var í drydock í Tallinn braust út mikill eldur út í því og var það rifið í Tallinn upp úr því
Hér með nafnið FJORD

Hér er skipið komið með nafnið ISBERG
© Paul Morgan (simonwp)
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Hér heitir það SFINX
© Frits Olinga-Defzijl